Næstu ferðir og fyrirkomulag 2015

Skrá mig á fréttabréf hjá Göngufríi

Já takk! Ég vil fá upplýsingar um nýjar ferðir og tilboð!* = required field

Umsögn – Gylfi og Hrönn


Heil og sæl kæru hjón

Takk fyrir ferðina í haust. Hún var sko ekki síðri en sú í fyrra. Við eigum örugglega eftir að koma í þriðja sinn, svæðið er ótrúlega flott og ekki er félagsskapurinn síðri. Kvöldverðurinn í Rafalet er okkur ógleymanlegur, þið eruð ekki bara góðir leiðsögumenn heldur líka flottir kokkar! Það var ómetanlegt að fá svona persónulega og notalega þjónustu.

Mbk

Gylfi  og Hrönn