Næstu ferðir og fyrirkomulag 2015

Skrá mig á fréttabréf hjá Göngufríi

Já takk! Ég vil fá upplýsingar um nýjar ferðir og tilboð!* = required field

Umsögn-Ásdís


Kæru hjón!
Kærar þakkir fyrir samfylgdina 18.-25.apríl.Þetta var mjög skemmtileg ferð í
alla staði og hef ég ekki heyrt annað en að allir hafi verið yfir sig
ánægðir. Þið eruð alveg frábærir fararstjórar og skemmtilegir samferðamenn
sem með umfjöllun ykkar um sögu svæðisins gerðuð gönguna bæði andlega og
líkamlega nærandi.Fyrir hönd hópsins segi ég aftur, KÆRAR ÞAKKIR.
Mér þótti fúlt að hafa ekki kvatt Rúnar,vonandi á ég bara eftir að ganga með
ykkur aftur.
Með bestu kveðju, Ásdís