Næstu ferðir og fyrirkomulag 2015

Skrá mig á fréttabréf hjá Göngufríi

Já takk! Ég vil fá upplýsingar um nýjar ferðir og tilboð!* = required field

Gróður og gjafir jarðar


Á svæðinu er gróðufar gríðarlega fjölbreytt eftir svæðum og árstíðum. Þar vaxa fjölbreyttustu skraut, krydd- og nytjajurtir. Í gömlum ritum hefur svæðið verði nefnt “Lækningakista Evrópu” vegna þess að þangað sóttu menn víða að úr Evrópu lækningajurtir í miklum mæli.