Næstu ferðir og fyrirkomulag 2015

Skrá mig á fréttabréf hjá Göngufríi

Já takk! Ég vil fá upplýsingar um nýjar ferðir og tilboð!* = required field

Innifalið í verði ferða


Innifalið í verði er: Ferðir til og frá flugvelli, kvöldmatur öll kvöld sem dvalið er á fjöllum (a.m.k. þrírétta með vatni, hóflegu víni  og kaffi), morgunmatur, hádegismatur eða nesti alla göngudaga, allur akstur í ferðir, íslensk leiðsögn og fræðsla um menningu og náttúrufar. Eini viðbótarkostnaðurinn er drykkjarvatn í gönguferðum og ef fólk hefur áhuga á að fá sér kaffi eða aðra drykki t.d. eftir gönguferðirnar ásamt viðbótarneyslu hvers og eins.

Það sem ekki er innifalið: Flug og ferða- og slysatryggingar einstaklinga