Næstu ferðir og fyrirkomulag 2015

Skrá mig á fréttabréf hjá Göngufríi

Já takk! Ég vil fá upplýsingar um nýjar ferðir og tilboð!* = required field

Vorferðir 2012


Gönguferðir fyrir hópa.

Í vor munum við bjóða upp á gönguferðir fyrir hópa sem vilja taka sig saman og njóta náttúru og menningar í okkar frábæra umhverfi. Á þessu svæði geta hópar sniðið ferðina að sínum heitustu óskum hvort sem er að njóta félagsskaparins í magnaðri náttúru eða skoða innviði samfélagsins.

Hér má finna ALVÖRU SPÁN eins og hann hefur verið í gegn um aldirnar, þar sem matar- og verkmenning hefur lítið breyst og er í ljósára fjarlægð frá gerviheimi strandarinnar sem er troðin af túristum.

Við höfum pláss fyrir einn til tvo hópa í maí. Ef ykkur finnst þetta áhugavert þá endilega hafið samband á
gongufri@gongufri.is og við sníðum saman frábæra upplifun fyrir ykkur.